image35

Gjafabréf

Fullkomin tækifærisgjöf

Gjafabréfin okkar eru tilvalin gjöf fyrir herramenn.

Þar getur þú valið hvort þú viljir gefa staka vöru eða ákveðna upphæð sem viðkomandi nýtir sér upp í sérsaumuð jakkaföt eða aðrar vörur.

image36

Gjafakassi

Gjafakassinn er frábær gjöf fyrir herramanninn.

Kassinn kemur í allskonar litum og gerðum en í honum er silkibindi, silkislaufa, bindisnæla, ermahnappar, tvennskonar boðungaskraut og tveir silkiklútar 

Verð á kassanum er 16.990 kr.